50 Cent segir skráaskipti ekki skaða tónlistarmenn, Tónlistarbransinn verði að aðlagast breyttum tímum

Í viðtali í Osló á dögunum lét rapparinn 50 Cent hafa eftir sér að hann teldi skráarskipti með tónlist á netinu ekki hafa slæm áhrif á tónlistarmenn. Þessi afstaða eins þekkts tónlistarmanns og 50 Cent málefnum varðandi skráarskipti á netinu þykja vera til marks um þá gjá sem skilur að unga og eldri tónlistarmenn í bransanum, og að yngri kynslóð tónlistarmanna deili ekki áhyggjum eldri kynslóðarinnar yfir skráaskiptum, en tækninni fleygir framm og allir (tónlistarbransinn) verða að aðlagast, segir 50 Cent svo að lokum.

 

Efni að hluta til þýtt uppúr grein héðan:

http://torrentfreak.com/50cent-file-sharing-doesnt-hurt-the-artists-071208/ 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband